fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham voru sáttir með 1-4 sigur liðsins á Ipswich um helgina en enginn jafn glaður og James Maddison.

Maddison lék með Norwich í tvö ár en gríðarlegur rígur er á milli Ipswich og Norwich.

Maddison lagði upp eitt mark í leiknum og eftir leik reif hann sig úr að ofan og benti á húðflúr sem hann er með.

Maddison er nefnilega með merki Norwich flúrað á sig og hafði hann gaman af því að minna fólk á flúrið.

Hann og Brennan Johnson settust niður saman í klefa eftir leik eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli
433Sport
Í gær

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“
433Sport
Í gær

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum