fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa hinn sjóðheita Alexander Isak, framherja Newcastle.

Isak er að eiga frábært tímabil með Newcastle og hefur til að mynda verið orðaður við Arsenal og Barcelona undanfarið.

Liverpool er hins vegar einnig sagt á eftir framherja fyrir sumarið og vill Norðmaðurinn John Arne Riise sem spilaði með liðinu sjá félagið reyna við Isak.

„Ég hef séð orðróma um að hann sé til í að fara til Liverpool. Allir væru til í að spila fyrir Liverpool eins og staðan er í dag og yrði þetta frábær viðbót við liðið,“ segir Riise.

Það er ljóst að Isak verður allt annað en ódýr, sleppi Newcastle honum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Í gær

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
433Sport
Í gær

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“