fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge fyrrum framherji Liverpool, Chelsea, Manchester City og fleiri liða er reglulegur gestur hjá Sky Sports sem sérfræðingur.

Sturridge var í myndveri í gær þegar stórleikur Manchester City og Liverpool fór fram.

Liverpool hafði gríðarlega yfirburði en í hálfleik spáði Sturridge því að City myndi setja Erling Haaland inn á völlinn í þeim síðari.

Eitthvað hefur Sturridge verið illa undirbúinn því Haaland var ekki í hóp vegna meiðsla.

Sturridge er mikið gagnrýndur sem sérfræðingur en hann virðst ekki vera mikið inni í hlutunum eins og heyra má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu
433Sport
Í gær

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“