fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

United sagt ætla að borga 100 milljónir evra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er nú orðað við varnarmanninn Ronald Araujo og er víst tilbúið að borga ótrúlega upphæð fyrir leikmanninn.

Frá þessu greinir spænski miðillinn Fichajes sem er þó ansi umdeildur en er með nokkuð góða heimildarmenn þegar kemur að Barcelona.

Araujo er einmitt á mála hjá Barcelona en hann gæti mögulega verið á förum frá félaginu næsta sumar.

Samkvæmt þessum fréttum þá er United tilbúið að borga 100 milljónir evra fyrir leikmanninn sem myndi eflaust styrkja nokkuð götótta vörn enska stórliðsins.

Araujo er þó með það markmið að spila í Meistaradeildinni og þarf United líklega að vinna Evrópudeildina svo að það verði möguleiki.

Araujo er 25 ára gamall og hefur spilað með Barcelona frá árinu 2018 en er þó mikill meiðslapési og hefur aðeins spilað átta leiki á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir

Umdeildu Facebook tvíburarnir minna á sig: Taka að sér mjög óvænt verkefni – Kostar þá yfir 600 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“