fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Aftureldingar fékk létt áfall í morgun er leikmenn og starfsfólk sáu rútu liðsins í morgunsárið.

Liðið er á leið í æfingaferð og var á leið á Keflavíkurflugvöll á liðsrútunni umtöluðu.

Skemmdarverk voru unnin á rútuna væntanlega í nótt en búið var að brjóta rúður á nokkrum stöðum.

Um er að ræða 40 ára gamla rútu en Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hafði þetta að segja á Facebook síðu sinni:

,,Ömurlegt að koma að Aftureldingar rútunni í morgun. Pabbi búinn að leggja líf og sál í að halda henni á lífi í mörg ár. Hvað menn fá út úr því að fremja svona skemmdarverk mun ég aldrei skilja,“ skrifaði Magnús.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Í gær

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“
433Sport
Í gær

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“