fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en hann var heldur betur fjörugur og voru sjö mörk skoruð.

Newcastle fékk Nottingham Forest í heimsókn og lenti undir eftir aðeins sex mínútur.

Newcastle svaraði svo sannarlega vel fyrir sig og var með 4-1 forystu eftir fyrri hálfleikinn en Alexander Isak heldur áfram að skora og gerði tvö af þeim.

Forest gafst ekki upp og tókst að skora tvö mörk í seinni hálfleik til að gera leikinn spennandi undir lokin en lokatölur þó 4-3 fyrir heimaliðinu.

Newcastle er í fimmta sæti deildarinnar með 44 stig, þremur stigum á eftir Forest sem er í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham