Atletico Madrid birti ansi áhugavert myndband á X síðu sína í gær en þar má sjá miðjumanninn Conor Gallagher.
Gallagher steig á svið og söng lagið ‘Shape of You’ með Ed Sheeran en klippan er þó aðeins 13 sekúndna löng.
Margir voru steinhissa þar sem þessi klippa kom öllum á óvart en söngur hans hefur fengið misjöfn viðbrögð.
Um var að ræða auglýsingu en Atletico var þarna að greina frá samstarfi við bjórframleiðandann Mahou.
Þetta má sjá hér.
Do you think you can do better than Conor? Launch your music career with Atleti Music x Mahou Cinco Estrellas! 🎶
➡️ https://t.co/3GuPGepJ6Q@futbolmahou | @VibraMahou pic.twitter.com/71LM25Eq0Z
— Atlético de Madrid (@atletienglish) February 21, 2025