fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnunarhættir Manchester United eftir að Sir Jim Ratcliffe fór að stjórna félaginu hafa verið umdeildir, gríðarlegur niðurskurður utan vallar og gengið innan vallar sjaldan verið verra.

Telegraph segir frá því að starfsmaður félagsins hafi hringt í ættingja Kath Phipps tveimur dögum eftir að hún lést, til að fá þau til að skila ársmiða hennar.

Phipps, sem starfaði fyrir félagið í 55 ár í ýmsum stöðum lést í desember. Hún var oftast nær í móttöku félagsins og var elskuð og dáð af leikmönnum félagsins.

Telegraph vekur athygli á þessu en ættingjar hennar voru ansi hissa á símtalinu, tveimur dögum eftir að Phipps féll frá.

Talsmaður United segir málið vera óheppilegt og byggt á misskilningi, ekki hefði átt að hringja þetta símtal.

Rekstur United er í vondum málum en félagið er skuldum vafið og ef ekki væri fyrir fjármuni frá Ratcliffe væri félagið í miklum vanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Í gær

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“