Vegna dræmrar skráningar á málþing um VAR á Íslandi, sem fara átti fram núna í dag, hefur verið ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma.
Málþingið verður haldið síðar og verður ný dagsetning og dagskrá kynnt þegar dagsetning liggur fyrir.
KSÍ var sá aðili sem kynnti atburðinn en nú er ljóst að honum verður ekki í bráð.