fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Guardiola má hætta ef hann vill í sumar – Búist við að átta lykilmenn fari frá City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City vonast eftir því að Pep Guardiola haldi áfram sem stjóri liðsins þrátt fyrir erfitt tímabil á Ethiad.

Guardiola gerði nýjan samning í vetur við félagið og ekkert stefnir í að hann gefist upp.

Telegraph segir hins vegar að forráðamenn City muni hlusta á Guardiola vilji hann stíga til hliðar.

Guardiola hefur stýrt City frá árinu 2016 en tímabilið í ár er það fyrsta þar sem liðið hefur hikstað hressilega.

Búist er við að City fari í miklar breytingar í sumar á leikmannahópi sínum og er talið að allt að átta leikmenn fari úr aðalliðinu.

Talað er um Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Ederson, Jack Grealish, John Stones og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool virðist vera að fá nóg og Nunez má fara í sumar

Liverpool virðist vera að fá nóg og Nunez má fara í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Í gær

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“