fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Gæti söðlað um innan Englands fyrir tæpa níu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryan Mbuemo, leikmaður Brentford, er hugsanlega á leið til Newcastle í sumar.

Sóknarmaðurinn er að eiga frábært tímabil og er kominn með 14 mörk og 3 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni.

Mbuemo hefur verið orðaður við stærri félög, þar á meðal Liverpool, en samningur leikmannsins rennur út eftir næstu leiktíð og Brentford því opið fyrir því að skoða tilboð næsta sumar í stað þess að missa kappann frítt.

Talið er að Brentford vilji 50 milljónir punda fyrir hinn 25 ára gamla Mbuemo í sumar og samkvæmt Football Insider er Newcastle til í að ganga að þeim verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag
433Sport
Í gær

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Í gær

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát