fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 21:00

Mynd; KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árlegar viðurkenningar KSÍ fyrir háttvísi og prúðmennsku til liða eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings, sem fram fer á morgun.

Drago-stytturnar eru veittar prúðustu liðunum í efstu deildum karla og kvenna á grundvelli gulra og rauðra spjalda.

Drago-styttuna fyrir árið 2024 hlýtur Breiðablik bæði í karla- og kvennaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í Sviss

Svona er byrjunarlið Íslands í Sviss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola má hætta ef hann vill í sumar – Búist við að átta lykilmenn fari frá City

Guardiola má hætta ef hann vill í sumar – Búist við að átta lykilmenn fari frá City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla
433Sport
Í gær

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Í gær

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi