Það kostaði Manchester United 2,6 milljarða að reka Erik ten Hag og Dan Ashworth úr starfi á dögunum.
Ten Hag og allt hans starfslið var rekið úr starfi í nóvember og kostaði það Manchester United 10,4 milljónir punda úr starfi.
Dan Ashworth kom til United síðasta sumar sem yfirmaður knattspyrnumála en kostnaður við að kaupa hann frá Newcastle og borga honum út var 4,1 milljón punda.
Þetta kemur fram í ársreikningi United sem er fallegur, félagið er skuldum vafið og ekki er mikið reiðufé til að leika sér með.
Það er því ljóst að niðurskurður verður mikill á næstu árum til að koma félaginu í stöðu til að byggja upp meistaralið á nýjan leik.
This figure also includes pay-off for sporting director Dan Ashworth. Compensation for Ten Hag & staff was previously given as £10.4m so Ashworth compo was £4.1m despite working at Utd for just 159 days. #mufc https://t.co/cbEJiqjwhG
— Chris Wheeler (@ChrisWheelerDM) February 19, 2025