fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez framherji Liverpool hefur svarað fyrir sig eftir mikla gagnrýni frá leiknum gegn Aston Villa í gær. Framherjinn frá Úrúgvæ klikkaði þá á dauðafæri í 2-2 jafnteflinu.

Arne Slot stjóri Liverpool gagnrýndi hugarfar Nunez í leiknum eftir að hann klikkaði á færinu.

„Ég var ekki sá besti í heimi fyrir þremur vikum og ég er ekki versti leikmaður í heimi í dag,“ segir Nunez í færslu á X-inu.

Framherjinn segist aldrei ætla að gefast upp á meðan hann er leikmaður Liverpool.

„Ef ég dett, þá stend ég upp. Ég mun aldrei í lífinu gefast upp.“

„Ég mun alltaf leggja mig allan fram á meðan ég er leikmaður Liverpool. Ekki gefast upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool virðist vera að fá nóg og Nunez má fara í sumar

Liverpool virðist vera að fá nóg og Nunez má fara í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“
433Sport
Í gær

Meiðslin verri en talið var í fyrstu – Enn eitt áfallið fyrir Amorim

Meiðslin verri en talið var í fyrstu – Enn eitt áfallið fyrir Amorim
433Sport
Í gær

Sigurður á Kirkjubæjarklaustri er Grasrótarpersóna ársins

Sigurður á Kirkjubæjarklaustri er Grasrótarpersóna ársins