fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney stýrir knattspyrnuskóla á hóteli í Dubai þessa vikuna en börn ríka og fræga fólksins mætir þar og æfir fótbolta á meðan foreldrar njóta þess að vera í fríi.

Þannig kostar það 8 þúsund pund á barnið að mæta í skólann í viku, Cass sonur Rooney er á meðal þeirra sem taka þátt.

En þarna er einnig Reign Walker, sonur Kyle Walker sem nú spilar með AC Mialn.

Reign er með móður sinni Annie Kilner og þremur bræðrum sínum. Annie og Walker eiga fjögur börn saman en á ýmsu hefur gengið í sambandi þeirra undanfarin ár.

Rooney er atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth á dögunum en hann nýtur lífsins í sól og sumri þessa dagana og fær borgað fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verðlaunin fóru í Hafnarfjörð

Verðlaunin fóru í Hafnarfjörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val
433Sport
Í gær

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Í gær

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland