fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er yfirleitt léttur og skemmtilegur þegar hann kemur fram í viðtölum en hann ræddi nýlega við sinn gamla lærisvein, John Obi Mikel.

Þeir félagar fóru yfir allt það helsta en eitt af því sem Obi Mikel vildi vita hvort Mourinho væri meira fyrir hunda eða ketti.

Portúgalinn var ekki lengi að svara en lét svo pillur fylgja með í kjölfarið.

„Hundar, en ég hef samt engin vandamál með ketti,“ sagði Mourinho.

Hann minttist svo á Kurt Zouma leikmann franska landsliðsins sem var dæmdur fyrir að níðast á köttum. „Ég er ekki Kurt Zouma,“ sagði Mourinho og hló ansi dátt en hann var stjóri Chelsea þegar Zouma var keyptur þangað.

Frakkinn Kurt Zouma gerði heimsbyggðina reiða með dýraníð á heimili sínu með því að sparka og kýla köttinn sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Í gær

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom