Lionel Messi og Inter Miami gerðu allt til þess að fá leik liðsins gegn Kansas City í nótt frestað.
Ástæðan var gríðarlegt frost í borginni þegar leikurinn fór fram, engu var haggað en Inter hótaði því að Messi myndi þá ekki mæta til leiks.
Messi ákvað hins vegar að reima á sig skóna í þrettán stiga frosti á gervigrasinu í Kansas.
Hann var heldur betur í stuði því hann skoraði eina mark leiksins og var það ansi snyrtilega gert hjá kappanum.
Markið glæsilega má sjá hér að neðan.
Lionel Messi here, proving he can do it on a cold Wednesday night in S̴t̴o̴k̴e̴ Kansas City.
It was -13 last night when Inter Miami’s game kicked off. MINUS THIRTEEN FFS.
— HLTCO (@HLTCO) February 20, 2025