fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

KSÍ fundaði með yfirvöldum – Stofna starfshóp um launþega og verktaka

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 09:30

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar KSÍ funduðu með yfirvöldum vegna þeirra umræðu um greiðslur til íþróttamanna, hvort íþróttafólk eigi að vera launþegar eða verktakar.

Skatturinn hefur beint því til íþróttafélaga að borga íþróttafólki eins og launþegum.

Í gegnum árin hefur það hins vegar tíðkast að leikmenn í íþróttum fái greitt sem verktakar. Ljóst er að mikill kostnaður fylgir því fyrir félögin að fara í launþegasamband.

„Formaður greindi frá nýlegum fundi fulltrúa KSÍ og fleiri fulltrúa íþróttahreyfingarinnar með yfirvöldum um skattamál þar sem m.a. var rætt um launþega/verktaka,“ segir í fundargeðr KSÍ

„Í kjölfar þess fundar var ákveðið að stofna starfshóp með fulltrúum frá lykilaðilum innan íþróttahreyfingarinnar og var lagt til að Sveinn Gíslason stjórnarmaður yrði tilnefndur í hópinn fyrir hönd KSÍ. Stjórn samþykkti tillöguna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verðlaunin fóru í Hafnarfjörð

Verðlaunin fóru í Hafnarfjörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val
433Sport
Í gær

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Í gær

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland