fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Gylfi tók á sig launalækkun þegar hann fór í Víking

433
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laun Gylfa Þórs Sigurðssonar lækkuðu þegar hann skrifaði undir hjá Víkingi. Þetta herma heimildir 433.is.

Gylfi skrifaði undir hjá Víkingi á þriðjudag en félagið hafði þá fengið samþykkt 18 milljóna króna tilboð í kappann.

Þessi magnaði knattspyrnumaður hafði leikið í eitt ár með Val en vildi burt og fékk það í gegn að lokum.

Eftir því sem 433.is kemst næst lækkuðu laun Gylfa um tæpa hálfa milljón á mánuði við félagaskiptin.

Gylfi gerði tveggja ára samning við Víking og mun á þeim tíma því þéna tæpar 30 milljónir í Fossvoginum.

Meira:
Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá KALEO
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hómófóbískur söngur um Guardiola

Hómófóbískur söngur um Guardiola
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli