fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Snær Emilsson, einn færasti þjálfari sem Víkingur hefur alið af sér, hefur látið af störfum hjá félaginu og tekið við starfi hjá meistaraflokki kvenna hjá Gróttu. Þar verður hann aðstoðarþjálfari.

Dom Ankers tók við liðinu í haust. Guðni verður Dom til halds og trausts ásamt Melkorku Katrínu F. Pétursdóttur sem er ennfremur styrktarþjálfari liðsins.

Guðni hefur þrátt fyrir ungan aldur starfað í yngri flokkum Víkings í yfir áratug við frábæran orðstír.

Matthías Guðmundsson hætti sem þjálfari Gróttu í haust þegar hann fór og tók við kvennaliði Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verðlaunin fóru í Hafnarfjörð

Verðlaunin fóru í Hafnarfjörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val
433Sport
Í gær

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Í gær

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland