fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City segir að Erling Haaland hafi verið nálægt því að heilsu til að spila gegn Real Madrid.

City er úr leik í Meistaradeildinni eftir 3-1 tap á Spáni í gær í seinni leik liðanna. Haaland meiddist um liðna helgi og gat ekki tekið þátt í leiknum.

„Hann var ekki langt frá því að spila en ástandið var ekki nógu gott,“ sagði Guardiola.

City á stórleik á sunnudag gegn Liverpool í ensku deildinin en óvíst er hvort Haaland verði með þar.

„Hann æfði lítillega daginn fyrir leik en við ræddum að morgni leikdags og honum leið ekki nógu vel.“

„Erling er virkilega mikilvægur fyrir okkur, það þarf engan snilling til að sjá það. Svona gerist á tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá KALEO
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hómófóbískur söngur um Guardiola

Hómófóbískur söngur um Guardiola
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli