fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 12:30

Avram Glazer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Avram Glazer eigandi Manchester United var á leið til fundar með Donald Trump forseta Bandaríkjanna í gær þegar fréttamenn sátu fyrir honum.

Glazer og fjölskylda eiga rúmlega 70 prósent í félaginu en sagan er slæmt.

„Ég er á leið til fundar með forsetanum, þetta er ekki rétti tímapunkturinn til að ræða þetta,“ sagði Avram.

Spurður að því hvort hann væri til í að selja hlut sinn í félaginu þá neitaði hann því.

Fjárhagstaða Manchester United er mjög slæm, ef ekki væri fyrir fjármuni frá Sir Jim Ratcliffe þá ætti félagið aðeins 15 milljónir punda í reiðufé.

Ratcliffe setti 80 milljónir punda inn í rekstur félagsins fyrir áramót en félagið er skuldum vafið.

Þannig eru skuldir Glazer fjölskyldunnar 731 milljón punda en að auki skuldar félagið rúmar 300 milljónir punda vegna leikmannakaupa.

Um er að ræða greiðslur sem félagið þarf að borga á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá KALEO
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hómófóbískur söngur um Guardiola

Hómófóbískur söngur um Guardiola
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann

Falleg saga úr herbúðum United – Konurnar voru svekktar en Bruno og félagar borguðu brúsann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli