fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttamiðlum á Spáni í kvöld hefur Arda Guler áhuga á því að fara frá Real Madrid og Liverpool hefur áhuga.

Þannig segir í fréttum á Spáni að Liverpool sé byrjað að opna samtalið við Real Madrid.

Guler er 19 ára gamall en hann fær ekki mörg tækifæri hjá Real Madrid og hefur spilað minna en vonir stóðu til.

FC Bayern og Manchester United eru einnig sögð skoða Guler en Liverpool hefur tekið samtalið lengst hingað til.

Guler er lykilmaður í landsliði Tyrklands og vill halda áfram að þróa feril sinn eitthvað sem hann fær ekki hjá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn
433Sport
Í gær

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val
433Sport
Í gær

Meiðslin verri en talið var í fyrstu – Enn eitt áfallið fyrir Amorim

Meiðslin verri en talið var í fyrstu – Enn eitt áfallið fyrir Amorim