Dregið verður í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun en það verður nokkuð minna spenna í drættinum en áður.
Þannig er ljóst að Liverpool og Barcelona geta bara mætt veimur liðum, það er PSG eða Benfica. Ljóst er að bæði félög myndu kjósa það að spila við Benfica.
Real Madrid veit að félagið mun mæta Atletico Madrid eða Bayer Leverkusen.
Liðum er raðað í röð eftir því hvar þau enduðu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem var í gangi í fyrsta sinn á þessu tímabili.
Arsenal eða Inter munu mæta PSV eða Feyenoord, því er ljóst að ferðalag til Hollands bíður.