fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, verður líklega án lykilmanns í undanúrslitum enska deildabikarsins gegn Tottenham.

Það er Trent Alexander-Arnold en hann meiddist í gær er Liverpool vann góðan 0-2 sigur á Bournemouth.

Slot veit ekki nákvæmlega hversu illa hans maður er og hafði þetta að segja um stöðuna.

,,Það sem gerðist er að hann sagði mér að ég þyrfti að taka hann af velli, hann var í jörðinni og við ákváðum að gera skiptingu,“ sagði Slot.

,,Hann fann fyrir sársauka. Ég get ekki sagt ykkur nákvæmlega hvað gerðist og hversu alvarleg meiðslin eru því leikurinn var að klárast.“

,,Það er hins vegar aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho