fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

433
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll, fyrrum framherji Newcastle, Liverpool og enska landsliðsins, hefur opnað sig um óhugnanlegt atvik sem átti sér stað árið 2016.

Tveir vopnaðir menn á mótorhjóli eltu Carroll sem var á heimleið og voru með það markmið að ræna verðmætum skartgripum leikmannsins.

Mennirnir tveir stöðvuðu við hlið Carroll á rauðu ljósi áður en einn þeirra tók upp byssu og hótaði leikmanninum öllu illu.

Carroll er þakklátur fyrir það að hann hafi verið einn á ferð en hann er í dag búsettur í Frakklandi ásamt kærustu sinni.

,,Þegar svona gerist þá byrjarðu að óttast dauðann. Ég var þarna í 25 mínútur og tveir vopnaðir menn eltu mig,“ sagði Carroll.

,,Öll fjölskyldan var hrædd og spurðu sig hvort ég væri skotmark eða hvort þetta væri bara óheppni. Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima með mömmu sinni?“

,,Ég er enn að jafna mig á þessu og í hvert einasta skipti sem ég keyri hliðina á mótorhjóli þá verð ég dauðhræddur ef ég á að vera hreinskilinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Í gær

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“