fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Vond tíðindi af Alberti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 08:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson verður frá í mánuð, mögulega einn og hálfan, samkvæmt fréttum frá Ítalíu.

Albert meiddist í 0-2 tapi Fiorentina gegn Como um helgina, en kappinn hefur töluvert glímt við meiðsli á tímabilinu.

Næstu landsleikir Íslands eru eftir mánuð, umspilsleikir í Þjóðadeildinni gegn Kósóvó. Það er því ljóst að Albert er í kapphlaupi við tímann að ná þeim leikjum.

Albert hefur skorað fimm mörk fyrir Fiorentina á leiktíðinni, en hann kom til liðsins frá Genoa fyrir tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu