fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Jacobs blaðamaður á Englandi segir að Manchester United sé búið að ganga frá samningi við Geovany Quenda 17 ára leikmann Sporting Lisbon.

Sporting vill fá 50 milljónir punad fyrir kappann sem fékk sín fyrstu tækifæri hjá Ruben Amorim.

Amorim vill fá Quenda inn sem hægri vængbakvörð fyrir United.

Quenda er einn efnilegasti leikmaður í heimi um þessar mundir en hann kom til Sporting árið 2019 frá Benfica.

Hann verður 18 ára í apríl og er búist við að United reyni að ganga frá kaupum á honum snemma í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúmar 140 milljónir á línunni fyrir Víkinga í kvöld

Rúmar 140 milljónir á línunni fyrir Víkinga í kvöld
433Sport
Í gær

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón
433Sport
Í gær

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth