fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“

433
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgrímur Þráinsson fyrrum leikmaður Vals og goðsögn hjá félaginu er hugsi yfir því hvernig félagið hefur farið fram í máli Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Þorgrímur lét ummælin falla í stórum hópi stuðningsmanna Vals.

Meira:
Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“

Gylfi Þór gekk í raðir Víkings frá Val í gær, málið hafði verið í fjölmiðlum dagana á undan og eftir að allt gekk í gegn hafa forráðamenn Vals sent pillur á Gylfa og hans nánasta fólk.

„Ég er verulega huxi yfir þessari atburðarás sem hefur blæ reynsluleysis,“ skrifar Þorgrímur um málið og vitnar líklega til þess að flestir í stjórn Vals tóku við störfum síðasta haust.

Hann beinir svo augum sínum að Srdjan Tufegdzic þjálfara liðsins.  „Það að þjálfari geti ekki búið til alvöru liðsheild er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað.“

„Persónulega finnst mér þetta vandræðalegt fyrir mitt ágæta félag. En það má vel vera að ég hafi rangt fyrir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Í gær

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón