Fjárhagstaða Manchester United er mjög slæm, ef ekki væri fyrir fjármuni frá Sir Jim Ratcliffe þá ætti félagið aðeins 15 milljónir punda í reiðufé.
Ratcliffe setti 80 milljónir punda inn í rekstur félagsins fyrir áramót en félagið er skuldum vafið.
Þannig eru skuldir Glazer fjölskyldunnar 731 milljón punda en að auki skuldar félagið rúmar 300 milljónir punda vegna leikmannakaupa.
Um er að ræða greiðslur sem félagið þarf að borga á næstu árum.
Ljóst er staðan er mjög slæm, skuldirnar eru miklar og ljóst að taka þarf hressilega til í rekstrinum á næstu árum.
MUST have drawn attention to several other key points:
🔴 Interest costs of Glazer buyout have now topped £1bn after further £18.8m payment
⚫️ Without extra £80m from Ineos, Utd would be down to £15m cash
🔴 Total debt now £731m plus over £300m in transfer fees owed #mufc— Chris Wheeler (@ChrisWheelerDM) February 19, 2025