fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Krísa á Old Trafford – Lítið til af peningum og skuldirnar komnar yfir milljarð punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárhagstaða Manchester United er mjög slæm, ef ekki væri fyrir fjármuni frá Sir Jim Ratcliffe þá ætti félagið aðeins 15 milljónir punda í reiðufé.

Ratcliffe setti 80 milljónir punda inn í rekstur félagsins fyrir áramót en félagið er skuldum vafið.

Þannig eru skuldir Glazer fjölskyldunnar 731 milljón punda en að auki skuldar félagið rúmar 300 milljónir punda vegna leikmannakaupa.

Um er að ræða greiðslur sem félagið þarf að borga á næstu árum.

Ljóst er staðan er mjög slæm, skuldirnar eru miklar og ljóst að taka þarf hressilega til í rekstrinum á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiðslin verri en talið var í fyrstu – Enn eitt áfallið fyrir Amorim

Meiðslin verri en talið var í fyrstu – Enn eitt áfallið fyrir Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigurður á Kirkjubæjarklaustri er Grasrótarpersóna ársins

Sigurður á Kirkjubæjarklaustri er Grasrótarpersóna ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær
433Sport
Í gær

KSÍ fundaði með yfirvöldum – Stofna starfshóp um launþega og verktaka

KSÍ fundaði með yfirvöldum – Stofna starfshóp um launþega og verktaka
433Sport
Í gær

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann