fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Er óvænt á blaði hjá Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 08:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andoni Iraola, stjóri Bournemouth, er sagður á blaði hjá stórliði Real Madrid á Spáni. Daily Mail segir frá.

Ekki er víst hvort Carlo Ancelotti verði stjóri Real Madrid á næstu leiktíð og er félagið farið að skoða mögulega arftaka hans.

Xabi Alonso, fyrrum leikmaður liðsins og stjóri Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen, hefur lengi verið talinn efstur á blaði í spænsku höfðuborginni. Hjá þýska félaginu eru menn þó sagðir bjartsýnir á að halda honum.

Real Madrid þarf því að skoða fleiri kosti og samkvæmt þessum fréttum er Iraola einn af þeim.

Iraola tók við Bournemouth fyrir síðustu leitkíð og hefur gert frábæra hluti. Er hann með liðið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu