fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson verður leikmaður Malmö í Svíþjóð og mun skrifa undir þriggja ára samning við félagið.

Sænskir miðlar segja frá þessu en hann rifti samningi sínum við Blackburn. Samningnum var rift eftir að ljóst var að Arnór væri ekki lengur í leikmannahóp félagsins.

Arnór var hjá Blackburn í átján mánuði og byrjaði frábærlega en hefur verið meiddur og veikur síðustu mánuði.

Sænskir miðlar segja að Norrköping þar sem Arnór lék áður hafi reynt að fá hann en einnig tvö önnur félög í Svíþjóð.

Þá segir að FCK, Bröndby og Midtjylland í Danmörku hafi reynt að semja við Arnór en hann valdi Malmö.

Malmö er besta lið Svíþjóðar en félagið pakkaði saman sænsku deildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verðmiðinn á Gylfa nálægt 20 milljónum – Tekur ákvörðun í dag

Verðmiðinn á Gylfa nálægt 20 milljónum – Tekur ákvörðun í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

24 prósent af þeim sem eiga sæti á ársþingi KSÍ hafa staðfest mætingu

24 prósent af þeim sem eiga sæti á ársþingi KSÍ hafa staðfest mætingu
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína
433Sport
Í gær

PSG ætlar sér að fá Greenwood í sumar – Kæmi haugur af peningum í erfiðan rekstur United

PSG ætlar sér að fá Greenwood í sumar – Kæmi haugur af peningum í erfiðan rekstur United