„Sú mynd,“ skrifar grafíski hönnuðurinn Jón Kári Eldon um tilkynningu Víkings á komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagið.
Myndin af Gylfa er augljóslega „photoshoppuð“. Telja netverjar að þarna sé líklega um að ræða líkama Matthíasar Vilhjálmssonar leikmanns Víkings.
Einar Guðnason fyrrum aðstoðarþjálfari liðsins segir þetta um myndina. „Hann verður svona massaður eftir nokkrar vikur hjá Kára Sveins,“ segir Einar.
Víkingur staðfesti komu Gylfa áðan en félagið kaupir hann á um 20 milljónir króna.
— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) February 18, 2025
Fleiri vekja athygli á myndinni af Gylfa en þar á á meðal er Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður hjá Sýn.
„Gylfi tilkynntur til Vikes með ótrúlegri mynd,“ segir Henry um málið.
Gylfi tilkynntur til Vikes með ótrúlegri mynd.https://t.co/0k9rn6WZkl
— Henry Birgir (@henrybirgir) February 18, 2025