fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Gengu að öllum þeim rosalegu kröfum sem stjarnan gerði – Bílstjórinn þarf að vera klár allan sólarhringinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos samdi á dögunum við Monterrey í Mexíkó eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár. Ramos lék síðast með Sevilla á Spáni, heimalandi hans.

Ramos gerði miklar kröfur þegar hann samdi við Monterrey en hann fær 800 milljónir í vasa sinn fyrir árið.

Auk þess að fá vel borgað mun Ramos hafa gert rosalegar kröfur sem Monterrey gekk að.

„Hefur þú lesið samninginn hans, þetta er klikkun,“ segir í hlaðvarpinu Footy Culture um málið.

„Hann fær launin og fullt af öðrum greiðslum, hann má velja þá leiki sem hann spilar. Hann fær bónus fyrir alla leiki sem hann spilar á HM félagsliða.“

Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid / GettyImages

„Hann fær bónus fyrir að byrja, hann bað um að verða fyrirliði og það verður gert um leið.“

Kröfurnar sem þessi 38 ára gamli varnarmaður gerði voru fleiri og gekk félagið að þeim öllum. „Hann fær bónus fyrir mörk og stoðsendingar, hann fær tvö prósent af öllum treyjum sem seljast með nafni hans.“

„Hann fær allar tekjur sem koma inn í gegnum. nafnið hans. Hann má semja við annað lið hvenær sem er og fara frítt, hann fær öryggisgæslu og hús fyrir sig og fjölskylduna.“

„Hann gerði kröfu á að búa við hlið Sergio Canales (Samherja hans) og vera með bílstjóra allan sólarhringinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

24 prósent af þeim sem eiga sæti á ársþingi KSÍ hafa staðfest mætingu

24 prósent af þeim sem eiga sæti á ársþingi KSÍ hafa staðfest mætingu
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína
433Sport
Í gær

PSG ætlar sér að fá Greenwood í sumar – Kæmi haugur af peningum í erfiðan rekstur United

PSG ætlar sér að fá Greenwood í sumar – Kæmi haugur af peningum í erfiðan rekstur United