fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo sóknarmaður Liverpool verður áfram frá gegn Aston Villa á morgun, hann var frá um helgina í sigri gegn Wolves og er áfram á sjúkrabekknum.

Hann ætti þó ekki að vera lengi frá en ekki er sömu sögu að segja af Joe Gomez varnarmanni liðsins.

„Það er gríðarlegt áfall fyrir Gomez og okkur, hann lagði mikið á sig til að ná sér en er meiddur aftur. Hann verður lengi frá, vonandi nær hann endasprettinum,“ sagði Arne Slot í dag.

Joe Gomez.

Meiðsli Gomez eru á læri og sagði Slot það til skoðunar að Gomez færi í aðgerð vegna þess.

Gomez lék ellefu mínútur gegn Plymouth í bikarnum en þá hafði hann verið meiddur í rúmar sex vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Formaður Vals staðfestir skipti Gylfa en lætur þung orð falla um hann – „Sýndi Gylfi bæði liðsfélögum sínum og félaginu öllu mikla vanvirðingu“

Formaður Vals staðfestir skipti Gylfa en lætur þung orð falla um hann – „Sýndi Gylfi bæði liðsfélögum sínum og félaginu öllu mikla vanvirðingu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tvö stórlið skoða Foden – Guardiola sagður vilja selja hann og þrjá aðra

Tvö stórlið skoða Foden – Guardiola sagður vilja selja hann og þrjá aðra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gengu að öllum þeim rosalegu kröfum sem stjarnan gerði – Bílstjórinn þarf að vera klár allan sólarhringinn

Gengu að öllum þeim rosalegu kröfum sem stjarnan gerði – Bílstjórinn þarf að vera klár allan sólarhringinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Chelsea hraunar yfir Jadon Sancho

Fyrrum leikmaður Chelsea hraunar yfir Jadon Sancho
433Sport
Í gær

Valsmenn skella verðmiða á Gylfa sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu fótboltans á Íslandi

Valsmenn skella verðmiða á Gylfa sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Í gær

Valur staðfestir komu Birkis

Valur staðfestir komu Birkis