fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

Victoria Beckham opnar sig um ástæðuna fyrir ströngu mataræði sínu

433
Mánudaginn 17. febrúar 2025 08:58

David og Victoria Beckham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victoria Beckham fór nýlega í viðtal þar sem hún ræddi til að mynda mataræði sitt, en hún passar vel upp á hvað hún lætur ofan í sig.

Victoria er, eins og flestir vita, gift knattspyrnugoðsögninni David Beckham, en hann hefur áður rætt mataræði hennar á opinberum vettvangi.

Sjálfur segist hann elska góðan mat og vín en hefur hann einnig látið hafa eftir sér að Victoria leyfi sér ekki það sama.

Mynd/Getty

„Frá því ég kynntist henni hefur hún bara borðað grillaðan fisk og gufusoðið grænmeti. Hún bregður eiginlega aldrei frá því,“ sagði David eitt sinn.

Victoria útskýrir að ástæðan fyrir því að hún hafi farið að pæla verulega í mataræði sínu væri vegna húðar sinnar, en hún glímdi við bólur á sínum yngri árum.

„Ég lít kannski vel út á myndum frá þeim tíma en í raun leið mér svo illa vegna þessa,“ segir Victoria.

David og Victoria hafa verið gift síðan 1999 og eiga þau saman fjögur börn. Eru þau án efa eitt þekktasta par heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reyna að losa sig við hann í sumar – Ronaldo og félagar hafa áhuga

Reyna að losa sig við hann í sumar – Ronaldo og félagar hafa áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“

Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um tíma Ten Hag á Old Trafford – „Þetta var oft flókið“

Opnar sig um tíma Ten Hag á Old Trafford – „Þetta var oft flókið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Messi með ótrúlegt mark sem minnir á föður hans – Myndband

Sonur Messi með ótrúlegt mark sem minnir á föður hans – Myndband
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Skellur fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Vond tíðindi af Alberti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var þetta upphafið að endalokum Gylfa á Hlíðarenda? – „Það er megin ástæðan“

Var þetta upphafið að endalokum Gylfa á Hlíðarenda? – „Það er megin ástæðan“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir meistarana

Gleðitíðindi fyrir meistarana