fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddisson leikmaður Tottenham sendi væna sneið til baka á Roy Keane fyrrum fyrirliða Manchester United í gær.

Maddison skoraði eina markið í 1-0 sigri á Manchester United í gær og fagnaði með að sussa á Keane.

Keane hafði fyrir nokkrum dögum rætt um Tottenham á Sky Sports og sagði að Maddison myndi ekki neinu bjarga.

Maddison var að koma til baka eftir meiðsli og sannaði ágæti sitt með frábærum leik í gær og góðu sigurmarki.

Miðjumaðurinn ákvað að setja saman TikTok myndband til að slökkva aðeins í Keane.

@jamesmaddison

COYS🤍

♬ original sound – James Maddison

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe lék sér að City og skaut Real áfram – Brest í tómu tjóni í París

Mbappe lék sér að City og skaut Real áfram – Brest í tómu tjóni í París
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bregst við yfirdrulli stjórans með yfirlýsingu

Bregst við yfirdrulli stjórans með yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varane fer ekki fögrum orðum um Ten Hag – Fer yfir stjórnunarhætti hans sem voru umdeildir

Varane fer ekki fögrum orðum um Ten Hag – Fer yfir stjórnunarhætti hans sem voru umdeildir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea gæti misst Cole Palmer í sumar – Opinbera klásúlu sem ekki var vitað um

Chelsea gæti misst Cole Palmer í sumar – Opinbera klásúlu sem ekki var vitað um
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna að losa sig við hann í sumar – Ronaldo og félagar hafa áhuga

Reyna að losa sig við hann í sumar – Ronaldo og félagar hafa áhuga
433Sport
Í gær

Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“

Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“