Ofurtölvan geðþekka hefur enga trú á því að Arsenal geti orðið enskur meistari, Liverpool verður meistari með tíu stiga forskoti ef tölvan er að stokka spilin sín rétt.
Ofurtölvan telur að Liverpool endi með 94 stig en Arsenal endar með tíu stigum minna.
Þar á eftir mun Manchester City koma og enda 20 stigum á eftir Liverpool.
Manchester United mun enda í 13 sæti og verða 50 stigum á eftir toppliði Liverpool.
Svona endar deildin ef tölvan stokkaði spilin rétt.