fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Endar United 50 stigum á eftir toppliðinu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur enga trú á því að Arsenal geti orðið enskur meistari, Liverpool verður meistari með tíu stiga forskoti ef tölvan er að stokka spilin sín rétt.

Ofurtölvan telur að Liverpool endi með 94 stig en Arsenal endar með tíu stigum minna.

Þar á eftir mun Manchester City koma og enda 20 stigum á eftir Liverpool.

Manchester United mun enda í 13 sæti og verða 50 stigum á eftir toppliði Liverpool.

Svona endar deildin ef tölvan stokkaði spilin rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísa á Old Trafford – Lítið til af peningum og skuldirnar komnar yfir milljarð punda

Krísa á Old Trafford – Lítið til af peningum og skuldirnar komnar yfir milljarð punda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varane fer ekki fögrum orðum um Ten Hag – Fer yfir stjórnunarhætti hans sem voru umdeildir

Varane fer ekki fögrum orðum um Ten Hag – Fer yfir stjórnunarhætti hans sem voru umdeildir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ fær tæpar 25 milljónir

KSÍ fær tæpar 25 milljónir
433Sport
Í gær

Axel Kári í starf lögfræðings KSÍ

Axel Kári í starf lögfræðings KSÍ
433Sport
Í gær

Gylfi vísar orðum Styrmis til föðurhúsanna – „Það kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“

Gylfi vísar orðum Styrmis til föðurhúsanna – „Það kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“