fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson þjálfari Brann sýndi því áhuga á að fá Höskuld Gunnlaugsson fyrirliða Breiðabliks. Þetta herma heimildir 433.is.

Af félagaskiptunum verður þó ekki samkvæmt sömu heimildum.

Brann leikur í norsku úrvalsdeildinni en Freyr tók við þjálfun liðsins á dögunum, liðið er eitt það besta í Noregi.

Höskuldur er þrítugur fyrirliði Íslandsmeistaranna en hann hefur verið einn allra besti leikmaður Bestu deildarinnar undanfarin ár.

Þessi knái leikmaður lék með Halmstad í Svíþjóð frá 2017 til 2019 en hefur síðan þá leikið með uppeldisfélagi sínu og í tvígang orðið Íslandsmeistari.

Félagaskiptaglugginn á Norðurlöndum er áfram opin næstu vikurnar og ekki útilokað að fleiri félög skoði það að fá Höskuld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alli óvænt valinn í hópinn

Alli óvænt valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Í gær

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Í gær

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea