fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
433Sport

Hrafnkell lætur gamminn geisa vegna meðferðarinnar – „Þetta er bara gjörsamlega galið, ég skil þetta ekki“

433
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 09:00

Hrafnkell Freyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er í erfiðum málum hjá enska B-deildarliðinu Blackburn, en hann var hafður utan hóps fyrir átökin á seinni hluta leiktíðar.

Arnór hefur verið að glíma við meiðsli en snýr brátt aftur. Var hann látinn vita að hann yrði ekki í hóp eftir að félagaskiptaglugganum í janúar var lokað. Arnór er með samning við Blackburn út tímabilið.

„Þetta er bara gjörsamlega galið, ég skil þetta ekki,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson ómyrkur í máli, er þetta var tekið fyrir í Íþróttavikunni á 433.is.

„Ég skil ekki hvernig það gátu samtöl farið fram og þetta verið niðurstaðan. Ég hugsa að þeir hafi ákveðið af því Arnór kemur ekki til baka fyrr en kannski í mars, er að renna út í samningi, að kötta bara á hann.“

Nánari umræða er í spilaranum.

video
play-sharp-fill

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Axel Kári í starf lögfræðings KSÍ

Axel Kári í starf lögfræðings KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gylfi vísar orðum Styrmis til föðurhúsanna – „Það kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“

Gylfi vísar orðum Styrmis til föðurhúsanna – „Það kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skellur fyrir Arsenal

Skellur fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samskiptin við Gylfa og hans fólk hafi verið furðuleg – Lét ósk sína sjálfur aldrei í ljós

Samskiptin við Gylfa og hans fólk hafi verið furðuleg – Lét ósk sína sjálfur aldrei í ljós
433Sport
Í gær

Stórtíðindin af Gylfa Þór vekja mikla athygli utan landsteinanna

Stórtíðindin af Gylfa Þór vekja mikla athygli utan landsteinanna
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar komnar saman í Sviss

Stelpurnar okkar komnar saman í Sviss
Hide picture