Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag er Tottenham spilar við Manchester United.
Bæði lið hafa svo sannarlega verið í basli í undanförnum leikjum og verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála í dag.
Hér má sjá byrjunarliðin í London.
Tottenham: Vicario; Porro, Danso, Davies, Spence; Bergvall, Bentancur, Kulusevski; Maddison, Son Heung-min, M. Tel
Man United: Onana; de Light, Maguire, Mazraoui; Dorgu, B. Fernandes, Casemiro, Dalot; Zirkzee, Garnacho; Hojlund