fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

Albert kom inná en fór af velli stuttu síðar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 17:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson for meiddur af velli í leik Fiorentina í dag en liðið spilaði við Como í Serie A.

Como kom mörgum á óvart í þessari viðureign og hafði betur með tveimur mörkum gegn engu á útivelli.

Albert var á bekknum hjá Fiorentina í leiknum en hann kom við sögu á 55. mínútu og fékk gult spjald um tíu mínútum síðar.

Ekki löngu seinna var íslenski landsliðsmaðurinn farinn af velli en hann meiddist þegar um 17 mínútur voru eftir.

Staðan var þá 0-2 fyrir Como og þannig endaði leikurinn sem skilur Fiorentina eftir í sjötta sætinu með 42 stig eftir 25 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá

United sagt nálgast kaup á manninum sem Ruben Amorim vill fá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyna að losa sig við hann í sumar – Ronaldo og félagar hafa áhuga

Reyna að losa sig við hann í sumar – Ronaldo og félagar hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“

Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um tíma Ten Hag á Old Trafford – „Þetta var oft flókið“

Opnar sig um tíma Ten Hag á Old Trafford – „Þetta var oft flókið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Messi með ótrúlegt mark sem minnir á föður hans – Myndband

Sonur Messi með ótrúlegt mark sem minnir á föður hans – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Skellur fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Vond tíðindi af Alberti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var þetta upphafið að endalokum Gylfa á Hlíðarenda? – „Það er megin ástæðan“

Var þetta upphafið að endalokum Gylfa á Hlíðarenda? – „Það er megin ástæðan“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir meistarana

Gleðitíðindi fyrir meistarana