fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Marmoush kominn með þrennu á hálftíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 15:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að Omar Marmoush sé að sýna enskum knattspyrnuaðdáendum það að hann er ansi góður í fótbolta.

Marmoush kom til Manchester City í janúar eftir dvöl hjá Frankfurt og skoraði sitt fyrsta mark í dag gegn Newcastle.

Marmoush er kominn með þrennu gegn Newcastle eftir aðeins 33 mínútur en staðan er 3-0 fyrir heimamönnum.

Þetta er fyrsta þrenna Marmoush á ferlinum sem var þó virkilega duglegur að skora mörk í Þýskalandi.

Marmoush skoraði 15 mörk í 17 leikjum fyrir Frankfurt í vetur og lagði upp önnur níu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerði grín að ummælum Mourinho og birti þessa mynd – ,,Ég get ekki sagt neitt“

Gerði grín að ummælum Mourinho og birti þessa mynd – ,,Ég get ekki sagt neitt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Merino kom inná og bjargaði málunum

England: Merino kom inná og bjargaði málunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Annar lykilmaður Chelsea frá í dágóðan tíma

Annar lykilmaður Chelsea frá í dágóðan tíma
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kalla eftir því að hann verði rekinn eftir úrslitin – ,,Þetta er skelfilegt“

Kalla eftir því að hann verði rekinn eftir úrslitin – ,,Þetta er skelfilegt“