fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
433Sport

England: Moyes heldur áfram að ná í stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 19:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 2 Everton
0-1 Beto(’42)
1-1 Jean Philippe Mateta(’47)
1-2 Carlos Alcaraz(’80)

Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var nokkuð fjörugur en spilað var á Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace.

Palace fékk þar Everton menn í heimsókn en það síðarnefnda hefur verið í stuði eftir endurkomu David Moyes.

Það varð engin breyting á því í kvöld en Everton vann 2-1 sigur á Palace með sigurmarki frá Carlos Alcaraz.

Everton er taplaust í síðustu fimm deildarleikjum sínum og er í 13. sætinu með 30 stig eftir 25 leiki.

Palace er með jafnmörg stig og er sæti ofar en með örlítið betri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enskur blaðamaður ræðir Arnór – „Að lokum voru þetta vonbrigði“

Enskur blaðamaður ræðir Arnór – „Að lokum voru þetta vonbrigði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið skoða Foden – Guardiola sagður vilja selja hann og þrjá aðra

Tvö stórlið skoða Foden – Guardiola sagður vilja selja hann og þrjá aðra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin