fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
433Sport

England: Marmoush sá um Newcastle – Villa mistókst að vinna tíu menn Ipswich

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 16:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City spilaði frábæran leik í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle á heimavelli.

Omar Marmoush átti stórleik fyrir City en hann skoraði þrennu í mjög öruggum 4-0 sigri heimaliðsins.

Þetta var fyrsta þrenna Marmoush á félagsferlinum en hann kom til City í janúarglugganum frá Frankfurt.

Aston Villa þurfti að sætta sig við heldur betur svekkjandi jafntefli gegn Ipswich en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Ipswich spilaði allan seinni hálfleik manni færri eftir að Axel Tuanzebe hafði fengið rautt spjald en heimamönnum mistókst að tryggja sigur.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Manchester City 4 – 0 Newcastle
1-0 Omar Marmoush(’19)
2-0 Omar Marmoush(’24)
3-0 Omar Marmoush(’33)
4-0 James McAtee(’84)

West Ham 0 – 1 Brentford
0-1 Kevin Schade(‘4)

Southampton 1 – 3 Bournemouth
0-1 Dango Outtara(’14)
0-2 Ryan Christie(’17)
1-2 Kamaldeen Sulemana(’72)
1-3 Marcus Tavernier(’83)

Aston Villa 1-1 Ipswich
0-1 Liam Delap(’56)
1-1 Ollie Watkins(’69)

Fulham 2 – 1 Nott. Forest
1-0 Emile Smith Rowe(’15)
1-1 Chris Wood(’37)
2-1 Calvin Bassey(’62)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns
433Sport
Í gær

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína