fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Arteta missti samband á lokasekúndunum – ,,Vissum ekki hvað var í gangi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi misst af jöfnunarmarki Everton gegn Liverpool í miðri viku.

Um var að ræða virkilega dramatískan leik en honum lauk með 2-2 jafntefli á Goodison Park.

Arteta reyndi að fylgjast með því sem var í gangi en hann missti samband undir lok leiks áður en Everton jafnaði í 2-2 á 98. mínútu.

,,Það væri betra ef ég myndi sleppa því að segja ykkur hvað gerðist!“ sagði Arteta við blaðamenn en hans menn eru í titilbaráttu við Liverpool.

,,Nei, nei, nei, þetta var ansi fyndið því ég missti sambandið á síðustu stundu. Ég var að horfa í iPadnum og hann missti samband. Við vissum ekki alveg hvað var í gangi.“

,,Það er það fallega við fótbolta, allt getur gerst og það á við um alla. Það er svo erfitt fyrir lið að vinna leiki í þessari deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Konate til Frakklands?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar lykilmaður Chelsea frá í dágóðan tíma

Annar lykilmaður Chelsea frá í dágóðan tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kalla eftir því að hann verði rekinn eftir úrslitin – ,,Þetta er skelfilegt“

Kalla eftir því að hann verði rekinn eftir úrslitin – ,,Þetta er skelfilegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Brighton rúllaði yfir Chelsea

England: Brighton rúllaði yfir Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjubikarinn: Afturelding skoraði sex gegn FH

Lengjubikarinn: Afturelding skoraði sex gegn FH
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal
433Sport
Í gær

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Í gær

Arne Slot rýfur þögnina eftir miðvikudaginn – „Tilfinningarnar náðu mér“

Arne Slot rýfur þögnina eftir miðvikudaginn – „Tilfinningarnar náðu mér“