Viðbrögð Kylian Mbappe við sigurmarki Jude Bellingham gegn Manchester City hafa vakið mikla athygli. Mbappe var þá nýlega farinn af velli.
Ljóst er að kappinn hefur mikla ástríðu fyrir því að vinna Meistaradeildina með Real Madrid.
Bellingham tryggði Real Madrid 2-3 sigur með dramatísku marki í uppbótartíma, liðið hefur forskot fyrri seinni leik liðanna í Meistaradeildinni.
Mbappe kom til Real Madrid síðasta sumar og eftir nokkuð rólega byrjun hefur franski framherjinn fundið flugið.
Hér að neðan má sjá viðbrögð hans.
Kylian Mbappé’s reaction to Jude’s game winner. He was so hyped. 😂 pic.twitter.com/1cbk3r1ien
— KM (@Kylian) February 11, 2025