fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Viðbrögð Mbappe við sigurmarki Bellingham vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðbrögð Kylian Mbappe við sigurmarki Jude Bellingham gegn Manchester City hafa vakið mikla athygli. Mbappe var þá nýlega farinn af velli.

Ljóst er að kappinn hefur mikla ástríðu fyrir því að vinna Meistaradeildina með Real Madrid.

Bellingham tryggði Real Madrid 2-3 sigur með dramatísku marki í uppbótartíma, liðið hefur forskot fyrri seinni leik liðanna í Meistaradeildinni.

Mbappe kom til Real Madrid síðasta sumar og eftir nokkuð rólega byrjun hefur franski framherjinn fundið flugið.

Hér að neðan má sjá viðbrögð hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór sterklega orðaður við Breiðablik – Yfirgaf félagið fyrir tuttugu árum en gæti nú snúið aftur

Gylfi Þór sterklega orðaður við Breiðablik – Yfirgaf félagið fyrir tuttugu árum en gæti nú snúið aftur
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku