fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio framherji West Ham er í ótrúlegum gír og bati hans er miklu hraðari en bjartsýnustu menn þorðu að vona.

Antoino lenti í mjög alvarlegu bílslysi fyrir tveimur mánuðum og var nær dauða en lífi.

Antonio klessukeyrði þá bifreið sína og endaði á tré, óttaðist fólk hreinlega það versta.

Antonio fótbrotnaði og fékk önnur sár en er nú farin að æfa aftur og er í strangri endurhæfingu í Dubai.

Antonio birti mynd af sér við æfingar í sólinni og gæti komið aftur til baka á fótboltavöllinn eftir nokkra mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Í gær

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“
433Sport
Í gær

Albert fær ekki að spila með Pogba

Albert fær ekki að spila með Pogba
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli