fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Útilokar að fá inn framherja þrátt fyrir meiðsli lykilmannsins

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að félagið ætli ekki að fá inn framherja á frjálsri sölu á næstunni.

Chelsea er í vandræðum í fremstu víglínu en Nicolas Jackson verður frá næstu vikurnar og spilar líklega ekki þar til í apríl.

Christopher Nkunku og Marc Guiu eru einnig á mála hjá Chelsea en sá fyrrnefndi hefur ekki staðist væntingar í undanförnum leikjum.

,,Við erum ekki að íhuga það að fá inn framherja á frjálsri sölu. Við munum vinna með þá leikmenn sem við erum með,“ sagði Maresca.

,,Við erum heldur ekki að stöðva Deivid Washington frá því að yfirgefa félagið á láni – það eru viðræður í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku