fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Martröð Arsenal heldur áfram – Átta vikur í að Saka mæti til leiks

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka verður frá í átta vikur til viðbótar, um er að ræða enn eitt áfallið fyrir Mikel Arteta, stjóra Arsenal.

Kai Havertz meiddist í æfingaferð liðsins í Dubai og spilar ekki meira á þessu tímabili.

Gabriel Jesus sleit krossband á dögunum og er frá og þá er Gabriel Martinelli meiddur.

Saka meiddist aftan í læri og nú er ekki búist við því að hann spili fyrr en um miðjan apríl.

Arsenal er með laskaða sókn sem gæti gert liðinu mjög erfitt fyrir, liðið er sjö stigum á eftir toppliði Liverpool í ensku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðbrögð Mbappe við sigurmarki Bellingham vekja mikla athygli

Viðbrögð Mbappe við sigurmarki Bellingham vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór sterklega orðaður við Breiðablik – Yfirgaf félagið fyrir tuttugu árum en gæti nú snúið aftur

Gylfi Þór sterklega orðaður við Breiðablik – Yfirgaf félagið fyrir tuttugu árum en gæti nú snúið aftur
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku